Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Fréttatilkynning frá Neyðarlínunni 112

Almannavarnir vilja vekja athygli á fréttatilkynningu frá Neyðarlínunni vegna álags á símanúmerið 112 nú um helgina: Fréttatilkynning frá Neyðarlínunni Neyðarlínan hefur sl. sólarhring farið yfir …

Minnkun aðgangsstýrðasvæðisins norðan Vatnajökuls Bárðarbunga Holuhraun Lokanir á vegum Veðurstofan Íslands

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, lögreglustjórinn á Austurlandi, lögreglustjórinn á Suðurlandi og Ríkislögreglustjóri hafa ákveðið að gera breytingar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun með vísan í 23. …

Eldgosinu í Holuhrauni er lokið Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Vísindamannaráð

Vísindamannaráð almannavarna kom saman til fundar nú í morgun, laugardaginn 28. febrúar 2015, og sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Eldgosinu í Holuhrauni, sem hófst þann …

Breytt umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls Aðgangsstýrt svæði Bárðarbunga Jarðvísindastofnun HÍ Lokanir á vegum Veðurstofan Íslands

Ríkislögreglustjórinn, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, lögreglustjórinn á Austurlandi og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa tekið ákvörðun (með tilvísun í 23.gr. í lögum 82/2008 um almannavarnir) um …

Sjónvarpsþátturinn Good Morning America sendur út frá Holuhrauni Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Mynd

Eins og flestir landsmenn tóku eftir þá var hinn þekkti sjónvarpsþáttur Good Morning America sendur út beint frá Holuhrauni þann þriðja febrúar síðastliðinn. Drónar voru …

Ný vefmyndavél í Holuhrauni Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Vinir Vatnajökuls

Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við Vini Vatnajökuls hafa sett upp nýja vefmyndavél í Holuhrauni sem sýnir eldgosið frá nýju sjónarhorni. Vefmyndavélin er staðsett vestan við …

Yfirlit yfir þróun umbrota í Bárðarbungu og eldgoss í Holuhrauni Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands Vísindamannaráð

Vísindamannaráð almannavarna kom saman til fundar föstudaginn 30. janúar 2015 og sendi frá sér eftirfarandi yfirlit um þróun umbrotanna í Bárðarbungu og eldgossins í Holuhrauni. …

Nýjar myndir frá Holuhrauni Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Mynd

Vísindamenn frá Jarðvísindastofnun HÍ flugu yfir eldstöðvarnar í Holuhrauni á laugardaginn var, 10.01.2015. Með í för var myndatökumaður frá Stöð 2 og hafa myndir hans …

Fréttabréf AVD 2014 Fréttabréf

Síðasta fréttabréf almannavarnadeildarinnar fyrir árið 2014 kom út í lok desember. Í fréttabréfinu er fjallað um jarðhræringarnar í Bárðarbungu og eldgosið í Holuhrauni og þátt almannavarnadeildarinnar …

Varpa ljósi á myndun kvikugangs við Bárðarbungu í grein í Nature Bárðarbunga FutureVolc Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Veðurstofan Íslands

Grein eftir hóp íslenskra og erlendra vísindamanna, sem skýrir á ítarlegan hátt myndun kvikugangs frá Bárðarbungu og út í Holuhraun í aðdraganda gossins þar, birtist …