Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Rútuslys á Borgarfjarðarbraut

Um klukkan fjögur í dag barst tilkynning til Neyðarlínu um að rúta hafi oltið með 26 franska skólakrakka og kennara þeirra innanborðs, alls 32 með …

Í dag eru liðin 45 ár frá upphafi eldgossins á Heimaey. Verkefnin sem það leiddi af sér voru mjög lærdómsrík fyrir almannavarnir á Íslandi. Eldgosið …

Posted on by Hjördís Guðmundsdóttir | Slökkt á athugasemdum við 45 ár frá upphafi eldgossins á Heimaey

Viðbragðsáætlun vegna sóttvarna alþjóðaflugvalla

Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa gefið út Viðbragðsáætlun  vegna sóttvarna alþjóðaflugvalla, landsáætlun, en vinna við áætlanagerðina hófst í apríl 2017. Áætlunin tekur til alþjóðaflugvalla landsins en það …

Aflýsing óvissustigs vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum

Veðurstofa íslands hefur aflýst óvissustigi vegna hættu á snjóflóðum  á norðanverðum Vestfjörðum

Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.

Nýtt rit um áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu

Fréttatilkynning Álag vegna eldgosa á umhverfi, dýr og almenning eru almennt lítt þekkt. Nýverið var gefin út, í Riti Landbúnaðarháskóla Íslands nr. 83, áhugaverð samantekt …

Viðvörun vegna vatnavár og veðurs Óveður vatnavár

Tilkynning frá Veðurstofunni  vegna veðurs og vatnavaxta næsta sólarhringinn: Spáð er mikilli rigningu sunnan og suðaustanlands með hlýindum seinni partinn í dag, fimmtudag, og fram á annað …

Rútuslys við Kirkjubæjarklaustur – uppfært

Níu eru alvarlega slasaðir og einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys skammt vestan Kirkjubæjarklausturs um ellefuleytið í morgun. Rúta með 44 erlenda ferðamenn, auk bílstjóra …

Neyðarstig vegna rútuslyss við Kirkjubæjarklaustur

Alvarlegt rútuslys varð um sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur um ellefuleytið í morgun. Rúta með um 50  farþega lenti utan vegar og valt. Nokkrir eru …

Fundur vísindaráðs almannavarna 7.12.2017 Öræfajökull vísindaráð

Í dag var haldinn fundur í vísindaráði almannavarna um Öræfajökul. Niðurstöður fundarins eru eftirfarandi: Á síðustu viku hefur smáskjálftum sem mælst hafa í Öræfajökli fjölgað. …