Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir
Eldgos á Reykjanesi og heilsufarsleg áhrif
Nokkur mengun hefur verið frá eldgosinu við Sundhnúksgíga á Reykjanesi síðustu daga, sem hefur meðal annars mælst á loftgæðamælum Umhverfisstofnunnar (www.loftgeadi.is) Á vef Embætti landlæknis …
Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum – 22.mars 2024
Fréttatilkynning til fjölmiðla. Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni. Þótt dregið hafi úr virkni og hraunrennsli …
Leiðbeiningar fyrir viðbrögð vegna gasmengunnar.
Gas sem kemur upp með eldgosi getur verið hættulegt í miklu magni. Í minna magni getur það valdið óþægindum s.s. sviða í augum og öndunarfærum. Viðkvæmir einstaklingar, þ.á m. …
Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum – 19. mars
Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells sl. laugardagskvöld eftir skammvinna skjálftavirkni. Dregið hefur úr virkni og hraunrennsli. Gosið hefur nú sjö sinnum frá …
Ef hraun nær til sjávar er mikilvægt að vera undirbúin.
Ef hraun næði til sjávar þá er hér að neðan kort sem sýnir það áhrifasvæði ef til þess kæmi. Sú sviðsmynd og viðbragðsáætlanir henni tengdri …
Stærsta eldgos hingað til á svæðinu, mögulega nær hraun til sjávar.
Eldgosið sem hófst fyrr í kvöld er líklega það stærsta af þeim sjö eldgosum sem upp hafa komið á síðustu þremur árum. Rétt eftir klukkan …
Neyðarstig Almannavarna vegna eldgoss milli Hagafells og Stóra Skógfells.
(English below) Í kvöld, eftir klukkan 20 hófst eldgos milli Hagafells og Stóra-Skógfells. Ekki er enn vitað með umfang elgsossins en þyrla Landhelgisgæslunnar er að …
Mikilvæg skilaboð frá Veðurstofu Íslands
Engin skýr merki um að jarðhræringunum á Reykjanesskaga og við Grindavík ljúki á næstunni. Áður en hægt verður að spá fyrir um tímasetningu á endalokum …
Lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir rétt að árétta neðangreint
Ríkislögreglustjóri féll frá fyrirmælum um brottflutning úr Grindavík frá og með 19. febrúar 2024. Ákvörðun ríkislögreglustjóra um brottvísun, með heimild í 24. gr. laga um …