Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Vaxandi líkur á hlaupi í Múlakvísl

Mælingar á Mýrdalsjökli benda til þess að hlaup geti komið í Múlakvísl á næstu vikum.  Ekki er búist við stóru hlaupi en þó nokkru stærri …

Aflýsing óvissustigs vegna hættu á gróðureldum á vesturlandi

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Vesturlandi, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum á Vesturlandi. Þessi ákvörðun er byggð á því …

Aflýsing óvissustigs almannavarna vegna virkni í Öræfajökli

Í ljósi eftirfarandi upplýsinga hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna aukinnar virkni í Öræfajökli. Óvissustigi vegna aukinnar …

Aflýsing óvissustigs vegna jarðskjálfta

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði.  Þessi ákvörðun er byggð á mati Veðurstofunnar …

Samkomulag um áfallahjálp í skipulagi almannavarna á Íslandi

Nýverið var skrifað undir samkomulag um áframhaldandi umsjón Rauða krossins á Íslandi á áfallahjálp í skipulagi almannavarna til næstu 5 ára.  Aðilar að samkomulaginu eru …

112-dagurinn- örugg heima

  112-dagurinn er haldinn um allt land í dag:   Hugum að öryggismálum heimilisins!   Öryggismál heimilisins eru þema 112-dagsins. Áhersla á forvarnir og rétt …

Gleðilega hátíð!

Viðbragðsáætlun stjórnvalda og ferðaþjónustuaðila

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri undirrituðu þann 14. nóvember s.l. viðbragðsáætlun stjórnvalda og  ferðaþjónustuaðila. Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og samhæfingu aðgerða …

Um miðjan mánuðinn komu vísindamenn frá Jarðvísindastofnun Háskólans og Veðurstofunni ásamt fulltrúa frá almannavarnadeild saman til að fara yfir stöðuna varðandi virkni Öræfajökuls á undanförnum …

Posted on by Hjördís Guðmundsdóttir | Slökkt á athugasemdum við Yfirlit vegna virkni Öræfajökuls og staða mála vegna sprungna í Svínafellsheiði í októberlok 2018

Aflýsing óvissustigs vegna Skaftárhlaups

Óvissustigi hefur verið aflétt vegna Skaftárhlaups sem er yfirstaðið.