Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Hættustig vegna skriðuhættu á Seyðisfirði og óvissustig á Austurlandi

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi vegna skriðufalla á Seyðisfirði.  Um 120 manns yfirgáfu heimili …

Óvissustig vegna aurskriðu á Seyðisfirði

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands lýsa yfir óvissustigi almannavarna á Seyðisfirði eftir að tvær aurskriður féllu úr Botnum annarsvegar niður …

Covid-19 viðvörunarkerfi

COVID-19 viðvörunarkerfi hefur verið sett upp á Covid.is því er ætlað að auka fyrirsjáanleika varðandi aðgerðir sem grípa þarf til vegnasóttvarnaráðstafana. Frá því í febrúar …

Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga

Jarðskjálftavirkni er enn yfirstandi á Reykjanesskaga þó dregið hafi örlítið úr henni og hafa nokkrir skjálftar stærri en M3 mælst í dag. Ekki er hægt …

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna sýkinga af völdum COVID-19. Neyðarstig tekur gildi á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 5. október samhliða hertum …

Óvissustig vegna norðan hríðar

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra og Austurlandi lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna norðan hríðar sem spáð er að gangi yfir …

Reglugerð um sóttkví, einangrun og sýnatöku

Í dag verða breytingar á sóttvarnaráðstöfunum vegna komu farþega til Íslands frá svæðum, sem sóttvarnalæknir skilgreinir sem áhættusvæði. Reglugerð heilbrigðisráðherra segir fyrir um sóttkví, einangrun …

Almannavarnastig fært á hættustig

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að lækka almannavarnastig frá neyðarstigi niður á hættustig vegna kórónuveiru faraldursins (Covid-19). Neyðarstigi almannavarna var lýst yfir 6. …

Frekari tilslakanir á samkomubanni

Frá og með 25. maí verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í stað 50 áður samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum …

Tilslakanir á samkomubanni

Fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns í dag 4. maí og verða framhalds- og háskóla opnaðir og ýmsir þjónustuveitendur geta tekið á móti …