Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum / 16. maí 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla. Kvikusöfnun undir Svartsengi er áfram stöðug.  Um 16 milljónir rúmmetra af kviku hafa bæst við kvikuhólfið frá 16. mars sl.  Auknar líkur …

Almannavarnastig fært niður á óvissustig vegna skemmda á lögn sem flytur vatn til neyslu og húshitunar í Vestmannaeyjum

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að færa almannavarnastig niður á óvissustig vegna skemmda á þeirri lögn sem flytur vatn til neyslu …

Frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum / 10. maí 2024.

Fréttatilkynning til fjölmiðla. Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. …

Teningurinn til Almannavarna fyrir varnaraðgerðir í tengslum við eldsumbrotin á Reykjanesi.

Teningurinn var afhentur í gær á Degi verkfræðinnar. Að þessu sinni var það Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem hlaut þessa viðurkenningu Verkfræðingafélags Íslands sem er veitt fyrir …

Yfirferð á hitaveitugrind fasteigna í Grindavík og skil á lyklum til íbúa.

Í kjölfar verðmætabjörgunaraðgerða á vegum Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra undanfarnar vikur hefur farið fram vinna við lagfæringar á stofnlögnum hitaveitukerfis bæjarins og því er unnt að auka …

Almannavarnir greiða umfram orkunotkun vegna aðgerða í Grindavík til að varna frostskemmdum

Almannavarnir hafa ákveðið að koma til móts við fasteignaeigendur í Grindavík sem hafa fengið hærri rafmagns- og hitaveitu reikninga á meðan aðgerðir til að verja …

Samantekt um stöðumat jarðkönnunar í Grindavík, 05.04.2024

Unnið hefur verið að jarðkönnun í Grindavík nú í rúmlega tvo mánuði. Stefnt er að því að ljúka við rannsóknir í fasa 1 og 2 …

Frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum / 5. apríl 2024.

Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. mars 2021 og …

Niður um almannavarnastig vegna eldgossins við Sundhnúksgígaröðina

(English below) Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að fara af neyðarstigi niður á hættustig Almannavarna vegna eldgossins milli Hagafells og Stóra …

Íbúar fylgist með loftgæðum á Suðurnesjum

Á mælum Umhverfisstofununar mælist nú mikil mengun í Höfnum. Vegna þessar er mælt með að íbúar á svæðinu loki gluggum og slökkvi á loftræstingu. Hægt …