Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir
Ekki sér fyrir endann á gosinu
Vísindaráð almannavarna hittist á fundi í dag 15. apríl 2021. Á fundinum var farið yfir skjálftagögn og mælingar á aflögun, framgang gossins, dreifingu hrauns, framleiðslu …
Kort af hættusvæðinu við gosstöðvarnar
Veðurstofa Íslands hefur gefið út kort sem afmarkar það svæði sem er lokað á gosstöðvunum. Á þessu svæði er fólk í bráðri hættu vegna skyndilegra …
Opnun nýrrar gossprungu án sýnilegra undanfara gæti valdið bráðri hættu
Vísindaráð almannavarna hittist á fundi í dag 8. apríl 2021. Á fundinum var farið yfir skjálftagögn og mælingar á aflögun auk framgang gossins, dreifingu hrauns, …
Íbúar Voga á Vatnsleysuströnd beðnir um að loka gluggum vegna gasmengunnar.
Veðurstofa Íslands sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu. Hún er aðallega ætluð íbúum Voga á Vatnsleysuströnd:Gasspáin sýnir mökkinn fara yfir Voga á Vatnsleysuströnd í …
Slæm veðurspá fyrir gosstöðvarnar
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka fyrir umferð um Suðurstrandarveg á vegarkafla á milli Krísuvíkurvegamóta og Hrauns frá klukkan 13:00 í dag. Umferð sem …
Engin leið er að segja til um það nú hve lengi gosið stendur
Vísindaráð almannavarna fundaði í gær vegna eldgossins í Geldingadölum. Frá því að gosið hófst hefur mikil gagnasöfnun átt sér stað, mælingar gerðar og líkön um …
Munum sóttvarnir vegna COVID-19 á eldstöðvunum.
Vegna mikils mannfjölda við eldstöðvarnar undafarna daga vilja sóttvarnalæknir og almannavarnir minna á sóttvarnir vegna COVID-19. Blikur eru á lofti í þróun faraldursins og því …
Almannavarnastig fært úr hættustigi í neyðarstig vegna COVID-19
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis: Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr hættustigi upp á neyðarstigi vegna COVID-19. Aflétting …
Opið aðgengi að gosstöðvunum
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að opna aðgengi að gosstöðvunum í Geldingadölum. Veðurskilyrði fara batnandi og Veðurstofa Íslands hefur komið upp veðurstöð við Geldingadali til …