Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir
Hættustig aflétt vegna vatnavaxta á Norðurlandi eystra.
Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra hefur ákveðið að aflétta hættustigi vegna vatnavaxta í ám og vötnum á Norðurlandi eystra. Gríðarlegir vatnavextir voru …
Hættustig á Norðurlandi eystra vegna leysinga
Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi vegna vatnavaxta í ám og vötnum á svæðinu. Þessar miklu leysingar …
Varnarmannvirki í Nátthaga
Í gær lauk framkvæmdum við leiðigarð sem er syðst við Geldingadali. Sá garður beinir hraunrennsli úr Geldingadölum frá Nátthagakrika og áfram niður í Nátthaga. Þessi …
Ákveðið að aðhafast ekki frekar í nágrenni eldgossins.
Eldgosið sem hófst í Geldingadölum 19. mars hefur nú staðið viðstöðulaust í nær þrjá mánuði. Á þeim tíma hefur gosið skipt um takt nokkrum sinnum. …
Almannavarnir auglýsa eftir sumarstarfsmanni
Almannavarnir auglýsa eftir aðstoðarmanni við texta- og námsefnisgerð. Verkefnið felst í að aðstoða starfsmenn almannavarna við yfirlestur skýrslna og leiðbeininga og að gera texta þeirra …
Nýr leiðigarður í Geldingadölum
Í gær fór hraun að renna úr syðsta hluta Geldingadala, yfir gönguleið A og áfram niður í Nátthaga. Þessi framvinda var fyrirséð en nokkru fyrr …
Ekkert viðbragðsstig í gildi á Íslandi vegna hættu á gróðureldum
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestri og eystri, hafa ákveðið að aflétta bæði hættu- og óvissustigi vegna hættu á gróðureldum á …
Breytingar á óvissu- og hættustigum vegna hættu á gróðureldum.
//English below////Polski poniżej// Í morgun var haldinn fundur með fulltrúum slökkviliða, lögreglu og almannavarna til að fara yfir stöðu vegna hættu á gróðureldum af völdum …
Óvissustig vegna hættu á gróðureldum á Norðurlandi eystra
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjórana á Norðurlandi Eystra hafa ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum. Þessi ákvörðun er byggð á …