Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Óvissustig vegna óveðurs

Vegna slæmrar veðurspár á morgun þriðjudaginn 28. september lýsir Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Vesturlandi og á Vestfjörðum, yfir óvissustigi almannavarna …

Óvissustigi aflýst vegna hlaups í Skaftá

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflétta óvissustigi almannavarna vegna hlaups í Skaftá. Hlaupið er yfirstaðið. Í síðustu viku var hættustigi aflétt …

Hættustigi aflétt vegna hlaups í Skaftá

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflétta hættustigi almannavarna vegna hlaups í Skaftá. Óvissustig almannavarna tekur því við. Lokunum vega á …

Óvissustig vegna landriss í Öskju

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra lýsir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju.  Síðustu vikur hafa mælst hraðar landbreytingar í Öskju, bæði á …

Hættustig almannavarna vegna Skaftárhlaups

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir hættustigi almannavarna vegna Skaftárhlaups. Síðustu daga hefur hlaupið úr Vestari skaftárkatli en nú sýna mælingar að …

Óvissustig vegna Skaptárhlaups

Óvissustig almannavarna vegna Skaftárhlaups Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna Skaftárhlaups. Síðustu daga hefur rafleiðni hækkað í Skaftá og …

Mengunar vart í byggðum nálægt eldgosinu

Samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun þá hefur mengunar orðið vart í byggðum nálægt eldgosinu í Fagradalsfjalli, einkum í Vogum. Viðbrögð við loftmengun og rauntímamælingar má nálgast …

Mesti fjöldi COVID-19 smita sem greinst hefur á þessu ári.

Í dag greindust 44 smit, 38 innanlands og 6 á landamærunum. Er þetta mesti fjöldi sem greinst hefur á einum degi á þessu ári. Eftir …

Gosmengun og upplýsingagjöf aukin

Upplýsingar til almennings vegna loftmengunar frá eldgosinu frá Umhverfisstofnun og Veðurstofu Íslands. Síðan eldgosið í Geldingadölum hófst hefur reglulega mælst nokkur gosmengun, sérstaklega á Suðurnesjum …

Bann við drónaflugi yfir eldgosinu frá 13:30 – 14:30 í dag, mánudaginn 19. júlí.

English below Samgöngustofa hefur gefið út bann við drónaflugi yfir eldgosinu á Reykjanesi, í dag, mánudaginn 19. júlí 2021 milli 13.30 og 14.30. Bannið er …