Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir
Úrkoma á Austurlandi, ekki talin ástæða til rýminga
//English below////Polski poniżej// Fundur var haldinn í dag með Veðurstofu, almannavörnum og Múlaþingi vegna úrkomuspár á Austurlandi í nótt og fram á þriðjudag. Næstu tvo …
Búist við úrkomu aðfaranótt mánudags á Seyðisfirði.
Búist er við úrkomu á Austfjörðum aðfaranótt mánudags og fram á miðvikudagsmorgun. Aukin ákefð er í spánni uppúr hádegi á mánudegi og helst hún fram …
Rýmingu aflétt og hættustigi aflýst á Seyðisfirði
//English below////Polski poniżej// Hægt hefur á hreyfingu sem mælist á hryggnum milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Mælingar og athuganir á vettvangi sýna að …
Útreikningar liggja fyrir og rýmingu aflétt að hluta
//English below////Polski poniżej// Útreikningar á virkni leiðigarða og safnþróar undir óstöðugum hrygg milli stóru skriðunnar frá desember 2020 og Búðarár liggja nú fyrir. Samkvæmt þeim …
Ekki lengur óvissustig í Útkinn
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra að fella niður óvissustig í Útkinn í Þingeyjarsveit. Ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands telur ekki ástæðu til …
Staðan óbreytt að mestu og greiningarniðurstöður væntanlegar
//English below////Polski poniżej// Hreyfingar mælast enn í hrygg í hlíðinni á Seyðisfirði milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Vegna þess hversu brotinn hryggurinn er …
Enn hreyfingar á hrygg í hlíðinni og lítilsháttar rigning í dag
//English below////Polski poniżej// Enn mælist hreyfing á hrygg í hlíðinni á Seyðisfirði milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Hryggurinn er talsvert sprunginn og því …
Mat á aðstæðum enn í gangi á Seyðisfirði. Niðurstaðna frá Veðurstofu Íslands að vænta eftir helgi.
//English below////Polski poniżej// Lítilsháttar hreyfing mældist í dag í hlíðinni á Seyðisfirði milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Hreyfingin er mismikil eftir því hvar …
Af hættustigi á óvissustið í Útkinn
Nú hefur staðan verið endurmetin hvað varðar hættustig sem í gildi hefur verið í Útkinn sl. daga. Ofanflóðavakt Veðurstofunnar telur ekki ástæðu til viðbúnaðar vegna …