Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga.  Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu vikurnar og hafa skjálftar yfir …

COVID-19 – Af hættustigi á óvissustig

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig.  Óvissustig Almannavarna vegna COVID-19 var fyrst sett á 27. …

Við erum öll almannavarnir – ráðstefnu streymt beint kl. 13:00, 28. apríl.

Á morgun, fimmtudaginn 28. apríl klukkan 13:00 verður ráðstefnan „Við erum öll almannavarnir“ haldin á Hilton Reykjavík Nordica.  Á ráðstefnunni, sem verður streymt hér og …

Við erum öll almannavarnir – Ráðstefna Almannavarna 28. apríl nk.

Ráðstefna Almannavarna fyrir ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög og eigendur mikilvægra innviða, haldin 28. apríl á Hilton Reykjavík Nordica. Fimmtudaginn 28. apríl verður haldin ráðstefna í tilefni …

Sinubruni við Fagradalsfjall – ekki eldgos

Um miðnætti bárust Veðurstofu Íslands og Almannavörnum ábendingar um að á Fagradalsfjalli virtust vera glæringar í reyk. Að höfðu samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum var …

Óvissustigi aflýst

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum á landinu hefur ákveðið að fara af óvissustigi Almannavarna, sem sett var …

Óvissustig Almannavarna vegna slæmrar veðurspár víða um land. Mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón.

Vegna veðurs sem er fram undan víða um land þá hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum ákveðið …

Óvissustig vegna óveðurs aflýst

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á landinu hefur ákveðið að fara af óvissustigi Almannavarna, sem sett var á vegna óveðurs á landinu. Óvissustigi var lýst …

Óveður gengur yfir landið.

Óveður gengur nú yfir landið og er nokkuð í samræmi við veðurspár síðustu daga.  Áhrif veðursins á raforkukerfið hafa verið mikil. Straumrof og rafmagnstruflanir hafa …

Óvissustig Almannavarna vegna óveðurs. Samhæfingarmiðstöð Almannavarna virkjuð í dag kl. 17:00.

Vegna óveðurs sem er fram undan er þá hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við alla lögreglustjóra á landinu ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna frá klukkan …