Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Frekari rýmingar á Austurlandi

English below Frá lögreglunni á Austurlandi: Veðurstofan hefur vegna hættuástands vegna ofanflóða ákveðið rýmingu á reitum 4 á Stöðvarfirði og reit 7 Fáskrúðsfirði. Rýmingin gildir …

Úrkoma á Austurlandi nær hámarki í dag

Gert er ráð fyrir að úrkoma á Austurlandi nái hámarki síðar í dag og allar varúðarráðstafanir því enn til staðar vegna snjóflóðahættu meðal annars. Verið …

Aflétting rýmingar á ákveðnum svæðum í Neskaupstað og á Eskifirði

Aðstæður á Austfjörðum með tilliti til snjóflóðahættu hafa verið metnar í dag af Veðurstofu Íslands í Neskaupstað, á Seyðisfirði og Eskifirði. Ákveðið hefur verið að …

Af neyðarstigi á hættustig vegna snjóflóða á Neskaupstað

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að fara af neyðarstigi Almannavarna niður á hættustig. Neyðarstigi var lýst yfir í morgun þegar snjóflóð …

Rýming á svæði 4 á Eskifirði

English below Veðurstofan hefur ákveðið að rýma svæði 4 á Eskifirði í varúðarskyni. Hættustigi Veðurstofunnar hefur verið lýst yfir á Eskifirði vegna óstöðugs snjóalags en …

Rýming húsa í Neskaupstað og á Seyðisfirði

English belowTekst w języku polskim poniżej  Rýming húsa í Neskaupstað og á Seyðisfirði Veðurstofa Íslands hafa ákveðið að rýma hús í Neskaupsstað og á Seyðisfirði, í …

Neyðarstig Almannavarna vegna snjóflóða á Neskaupstað.

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna snjóflóða sem féllu í Neskaupsstað í morgun, mánudaginn 27.mars. Ákveðið hefur verið …

Óvissustigi almannavarna vegna Covid-19 aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við sóttvarnalækni hefur ákveðið að aflýsa óvissustig Almannavarna vegna heimsfaraldurs Covid-19. Almannavarnastig vegna Covid-19 hafa verið í gildi frá 27. janúar 2020 …

Óvissustig Almannavarna vegna veðurs aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Vesturlandi,  Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra aflýsa óvissustigi Almannavarna i fyrrgreindum umdæmum. Óvissustigið var sett á vegna veðurs sem …

Óvissustig Almannavarna vegna veðurs. Ekkert ferðaveður víða um land.

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Vesturlandi,  Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra lýsa yfir óvissustigi Almannavarna i fyrrgreindum umdæmum, vegna veðurs sem framundan er.  Enn …