Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir
Af hættustigi niður á óvissustig Almannavarna
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að fara niður á óvissustig Almannavarna. Farið var á hættustig Almannavarna sl. mánudag vegna mikilla rigninga …
Rýmingar á Seyðisfirði
English below Vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði. …
Óvissustig Almannavarna vegna mikilla rigninga á Austurlandi. Hættustig í kvöld.
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna mikilla rigninga á Austfjörðum. Talsverð eða mikil rigning er í kortunum. Hætta er …
Óvissustig Almannavarna vegna Skaftárhlaups aflýst
Í ljósi þess að Skaftá hefur náð eðlilegu rennsli og úrkoma helgarinnar er liðin hjá, hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, aflýst óvissustigi …
SMS-skilaboð virkjuð vegna Skaftárhlaups
Lögreglustjórinn á Suðurlandi í samstarfi við Almannavarnir ákváðu í dag að virkja SMS-skilaboð sem verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði …
Óvissustig Almannavarna vegna Skaftárhlaups
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna Skaftárhlaups. Vatnshæð er farin að rísa í Skaftá og Eldvatni. Ekki liggja fyrir …
Af óvissustigi Almannavarna vegna eldgoss við Litla Hrút
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum aflýsir óvissustigi vegna eldgoss við Litla Hrút. Eldgosið hófst 10. júlí síðastliðinn og var þá lýst yfir …
Almannavarnir fara niður á óvissustig vegna eldgoss við Litla Hrút.
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna eldgoss sem hófst við Litla Hrút 10. Júlí 2023 niður á …
Óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga aflýst
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum aflýsa óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu sem hófst 4 júlí sl. Reykjanesskaga. Stærsti skjálfti hrinunnar mældist 5,2 að …