Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Hætta á heilsutjóni vegna loftmengunar frá eldgosum. Bæklingur með ráðleggingum.

Eins og fram hefur komið þá er gríðarlega mikil gasmengun á eldgosasvæðinu á Reykjanesinu. Hér að neðan er bæklingur sem ráðleggingum um það hvernig eigi …

Hættustig Almannavarna hefur verið virkjað vegna eldgoss sem hafið við Litla Hrút.

Hættustig Almannavarna hefur verið virkjað vegna eldgoss sem hafið við Litla Hrút. Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað hættuustig Almannavarna vegna gossins …

Algengur misskilningur að hægt sé að tryggja að SMS skilaboð berist í öll símtæki.

Váboðskerfi Neyðarlínunnar (sms sendingar), sem viðbragðsaðilar á Íslandi (þ.á.m. lögreglan og Almannavarnir) notar er nýtt til að koma skilaboðum til fólks þegar rétt þykir og …

Tilkynning um virkjun SMS-skilaboða vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi

Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa ákveðið að virkja SMS-skilaboð sem verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði á Reykjanesskaganum vegna …

Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga

English below Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga.  Jarðskjálftahrina hófst að kvöldi til 4. júlí og …

Prófun í SMS boðun rýmingar

Miðvikudaginn 24. maí kl. 13 munu lögreglustjórinn á Austurlandi og Neyðarlínan, í samstarfi við Fjarðabyggð og Almannavarnir, vera með prófun í boðun rýmingar með SMS …

Óvissustig Almannavarna vegna netárása aflétt

Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu hafa aflétt óvissustigi Almannavarna vegna netárása sem tengdust leiðtogafundi Evrópuráðsins. Óvissustigið tók gildi þriðjudaginn 16. maí síðastliðinn. …

Óvissustig Almannavarna vegna netárása sem tengja má við leiðtogafund Evrópuráðsins 

Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna netárása sem tengja má við leiðtogafund Evrópuráðsins sem nú fer fram í …

Óvissustig vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjöklu aflýst

Ríkislögreglustjóri ásamt lögreglustjóranum á Suðurlandi aflýsir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli.  Jarðskjálftahrina hófst 4. maí kl. 09:41 norðaustarlega í öskju Kötlu og mældust þrír skjálftar …

Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli

Ríkislögreglustjóri ásamt Lögreglustjóranum á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli.  Jarðskjálftahrina hófst kl. 09:41 norðaustarlega í öskju Kötlu og mældust þrír skjálftar yfir …