Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Snjóflóðahætta á Norðanverðum Vestfjörðum

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi Veðurstofunnar, vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Norðanverðum Vestfjörðum. Óvissustigið gildir frá miðnætti í kvöld. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að …

Af neyðarstigi niður á hættustigi vegna eldgoss við Sundhnúka.

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi niður á hættustig vegna eldgos á Reykjanesskaga.  Farið var á neyðarstig …

Eldgos hafið norðan við Grindavík

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara neyðarstig Almannavarna vegna eldgos norðan megin við Grindavík. Samhæfingastöð Almannavarna hefur verið virkjuð. Almannavarnir …

Drónabann við Grindavík framlengt

Á heimasíðu Samgöngustofu kemur fram: Vegna jarðhræringa í nálægð Grindavíkur hefur áður útgefið flug- og drónabann verið framlengt til 15. desember Fjölmiðlum verða veittar undanþágur …

Hættustig Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn í Vestmannaeyjum.

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja. Raunveruleg hætta er …

Rýmri heimildir íbúa Grindavíkur

Í dag, fimmtudaginn 23. nóvember, breyttust reglur varðandi veru íbúa í Grindavík. Íbúum er nú heimilt að fara inn í Grindavík til að sækja verðmæti …

Af neyðarstigi á hættustig

Í nýjum gögnum sem stuðst er við í hættumati Veðurstofunnar og að teknu tilliti til þróunar síðan 10. nóvember sl, hafa líkur á skyndilegri gosopnun innan …

Til upplýsinga til íbúa Grindavíkur / Important notice to Grindavík residents

Nú verður neyðarstigi Almannavarna vegna jarðhræringa í Grindavík fært niður á hættustig. Líkur á fyrirvaralausu eldgosi eru taldar minni en áður var en svigrúm til …

Hættustig vegna jarðhræringa við Grindavík

English belowRíkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að breyta almannavarnarstigi vegna jarðhræringa við Grindavík, af neyðarstigi niður á hættustig frá og með …

Upplýsingafundur Almannavarna á morgun, mánudaginn 20. nóvember.

[ENGLISH – POLSKI]Klukkan 11:00 á morgun, mánudaginn 20. nóvember verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna,  í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Einnig hefur verið ákveðið að halda upplýsingafund nk. …