Sveitarfélög

Til þess að einfalda vinnu sveitarfélaga við að greina og leysa þær krísur sem upp koma á hverju svæði fyrir sig er hér hægt að nálgast leiðbeiningar almannavarna fyrir greiningu á áhættu og áfallaþoli. Leiðbeiningarnar eru gerðar til að einfalda vinnu sveitarfélaga og ekki síst að hjálpa til við að greina og draga fram þá vá og/eða verkefni sem upp geta komið.

Lög og reglugerðir sem tengjast almannavarnarstarfi sveitafélaga á Íslandi eru hér að neðan ásamt eyðublöðum sem nýtast í þessari vinnu.

Hér er hægt að nálgast niðurstöður úr eftirliti Almannavarna með stöðu almannavarnastarfs í sveitarfélögunum og upplýsingar úr greiningum sveitarfélaganna á áhættu og áfallaþoli. Hér geta tengiliðir sveitarfélaganna skráð sig inn á vefgáttina.

Reglugerðir

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar við greiningu á áhættu- og áfallaþoli í sveitarfélaginu

Eyðublað – greining á áhættu- og áfallaþoli

Til þess að fylla út könnun á stöðu almannavarnastarfs í sveitarfélögunum skrá tengiliðir sig inn hér

Leiðbeiningar um skipulag samskipta í áfallastjórnun

Könnun á stöðu almannavarnastarfs í sveitarfélögunum

Mikilvæg verkefni í samfélaginu

Greining hættusviðsmynda 2019

Forsíða fyrir Greining hættusviðsmynda 2019

Til þess að skrá upplýsingar um greiningu á áhættu og áfallaþoli hjá sveitarfélögunum skrá tengiliðir sig inn hér.