Stofnanir og stærri einingar

Grunnur að góðu almannavarnastarfi er góð þekking á áhættu sem er til staðar í öllum einingum í samfélaginu, sú þekking fæst með ítarlegri greiningu á áhættu og áfallaþoli. Til að draga úr áhættu getur markviss greining eflt viðbúnað og aukið hæfnina á neyðarstjórnun.

Tilgangurinn með leiðbeiningum um greiningu á áhættu og áfallaþoli eru einmitt til þess gerðar að koma til móts við stofnanir og stærri einingar að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru samkvæmt lögum um almannavarnir.

Hér er einnig hægt að skrá sig inn á vefgáttina til að svara spurningum og nálgast niðurstöður könnunar áhættumatsins.

Reglugerðir

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar fyrir greiningu á áhættu- og áfallaþoli fyrir stærri einingar

Eyðublað – greining á áhættu- og áfallaþoli

Til þess að taka þátt í áhættu- og áfallaþolsgreiningunni þarf að skrá inn og fylla út spurningalistann.

Leiðbeiningar um skipulag samskipta í áfallastjórnun

Mikilvæg verkefni í samfélaginu

Greining hættusviðsmynda 2019

Forsíða fyrir Greining hættusviðsmynda 2019

Til þess að taka þátt í áhættu- og áfallaþolsgreiningunni þarft þú að skrá þig inn og fylla út spurningalistann.