Frá 15. nóvember sl. hefur ríkislögreglustjóri, í samstarfi við Rauða krossinn og Grindavíkurbæ, rekið þjónustumiðstöð Almannavarna í Tollhúsinu vegna jarðhræringanna á Reykjanesi. Verkefni þar hafa …
Rétt fyrir miðnætti í nótt hafði dregið verulega út kvikustrókavirkni á gossprungunni við Sundhnúksgígaröðina og hafði virknin einangrast við sex gosop norðarlega á sprungunni samkvæmt …
Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat sitt í ljósi gjóskufalls og má finna nýtt hættumatskort á vef þeirra: https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jardhraeringar-grindavik Í kvöld snýst vindátt til suðvesturs. Gasmengunar …
Líkt og fram hefur komið hefur hraun nú runnið yfir Grindavíkurveg norðan við Grindavíkurbæ. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er Norðurljósavegur einnig farinn undir hraun og …
Í ljósi stöðu og þróun eldgossins og hraunrenslis við Grindavík þá leggur Lögreglustjórinn á Suðurnesjum og Almannavarnir ríka áherslu á að allir þeir sem eru …
Engin rafmagnstenging er nú í Grindavík samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum. Stæður í loftlínu við Grindavík standa nú í ljósum logum og vinna HS Veitur …
Mikið hraunflæði hefur verið sunnan Stóra-Skógfells og hefur hraun nú náð Grindavíkurvegi. Nokkrir áhugaverðir punktar frá Veðurstofu Íslands: Þegar klukkan var rúmlega tvö var gosmökkurinn …
English below Eldgos er hafið á Reykjanesskaga nærri Sundhnúkum norðan við Grindavík og virðist staðsett norðaustan við Sýlingafell. Eldgosið hófst klukkan 12:46 og er á …
Vísindafólk á Veðurstofu Íslands telja líklegt að um 40 mínútur séu í að hraun nái Grindavíkurvegi miðað við núverandi hraða. Ekki eru lengur merki um …
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara á neyðarstig vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröð. Eldgos hófst nú rétt fyrir klukkan eitt á …