20
nóv 24

Eldgos hafið

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara á neyðarstig vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröð. Eldgos hófst á ellefta tímanum á svipuðum slóðum …

15
nóv 24

Óvissustigi Almannavarna aflýst á Vestfjörðum

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Vestfjörðum aflýsir óvissustigi Almannavarnna vegna skriðu- og grjóthrunshætta á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum. Kólnað hefur í veðri og ekki …

22
okt 24

Ráðstefna Almannavarnasviðs 31. október nk.

Árleg ráðstefna Almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra verður haldin fimmtudaginn 31. október kl. 13:00-16:15, á Hilton Reykjavík Nordica.  Ráðstefnunni verður streymt á facebooksíðu Almannavarnasviðs. Á ráðstefnunni, sem haldin …