20
nóv 24

Eldgos hafið

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara á neyðarstig vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröð. Eldgos hófst á ellefta tímanum á svipuðum slóðum …

15
nóv 24

Óvissustigi Almannavarna aflýst á Vestfjörðum

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Vestfjörðum aflýsir óvissustigi Almannavarnna vegna skriðu- og grjóthrunshætta á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum. Kólnað hefur í veðri og ekki …