Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur flutt starfsemi sína frá Skógarhlið 14 á Laugaveg 166. Ástæðan er að nú standa yfir viðgerðir í Skógarhlíð 14 þar sem Samhæfingarstöð …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hafa ákveðið að færa almannavarnastig af hættustigi á óvissustig vegna umbrota á Reykjanesi. Nú þegar eldgosinu við Sýlingarfell …
Vilt þú taka þátt í að efla almannavarnir á Íslandi?Við leitum að frábærum einstaklingum, lögreglumönnum og sérfræðingum, í teymið okkar og erum með lausar til …
Hér að neðan má finna nýtt hættumatskort Veðurstofu Íslands vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga sem gildir til 7. júní kl. 15:00, að öllu óbreyttu. Hættumat er …