mar 24
Íbúar fylgist með loftgæðum á Suðurnesjum
Á mælum Umhverfisstofununar mælist nú mikil mengun í Höfnum. Vegna þessar er mælt með að íbúar á svæðinu loki gluggum og slökkvi á loftræstingu. Hægt …
Á mælum Umhverfisstofununar mælist nú mikil mengun í Höfnum. Vegna þessar er mælt með að íbúar á svæðinu loki gluggum og slökkvi á loftræstingu. Hægt …
Nokkur mengun hefur verið frá eldgosinu við Sundhnúksgíga á Reykjanesi síðustu daga, sem hefur meðal annars mælst á loftgæðamælum Umhverfisstofnunnar (www.loftgeadi.is) Á vef Embætti landlæknis …
Fréttatilkynning til fjölmiðla. Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni. Þótt dregið hafi úr virkni og hraunrennsli …
Gas sem kemur upp með eldgosi getur verið hættulegt í miklu magni. Í minna magni getur það valdið óþægindum s.s. sviða í augum og öndunarfærum. Viðkvæmir einstaklingar, þ.á m. …
Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells sl. laugardagskvöld eftir skammvinna skjálftavirkni. Dregið hefur úr virkni og hraunrennsli. Gosið hefur nú sjö sinnum frá …
Ef hraun næði til sjávar þá er hér að neðan kort sem sýnir það áhrifasvæði ef til þess kæmi. Sú sviðsmynd og viðbragðsáætlanir henni tengdri …
Eldgosið sem hófst fyrr í kvöld er líklega það stærsta af þeim sjö eldgosum sem upp hafa komið á síðustu þremur árum. Rétt eftir klukkan …
(English below) Í kvöld, eftir klukkan 20 hófst eldgos milli Hagafells og Stóra-Skógfells. Ekki er enn vitað með umfang elgsossins en þyrla Landhelgisgæslunnar er að …
Engin skýr merki um að jarðhræringunum á Reykjanesskaga og við Grindavík ljúki á næstunni. Áður en hægt verður að spá fyrir um tímasetningu á endalokum …
Ríkislögreglustjóri féll frá fyrirmælum um brottflutning úr Grindavík frá og með 19. febrúar 2024. Ákvörðun ríkislögreglustjóra um brottvísun, með heimild í 24. gr. laga um …