feb 24
Hraunflæðilíkön líklegra sviðsmynda
Á upplýsingafundi fyrir íbúa Grindavíkur sem haldinn var fyrr í dag kynnti Veðurstofan hraunflæðilíkön sem gerð hafa verið vegna líklegs hraunflæðis á Reykjanesi. Á fundinum …
Á upplýsingafundi fyrir íbúa Grindavíkur sem haldinn var fyrr í dag kynnti Veðurstofan hraunflæðilíkön sem gerð hafa verið vegna líklegs hraunflæðis á Reykjanesi. Á fundinum …
Í kvöld, mánudaginn 26. febrúar klukkan 22:00 verða viðvörunarlúðrar í Grindavík og við Bláa lónið prófaðir. Lúðrarnir verða ræstir í stuttan tíma (innan við eina …
Í dag, mánudaginn 26. febrúar, kl. 17:00 til 19:00, heldur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra upplýsingafund fyrir íbúa Grindavíkur. Fundurinn verður haldinn í Laugardalshöllinni og verður streymt og …
Mánudaginn 26. febrúar, kl. 17:00 til 19:00, heldur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra upplýsingafund fyrir íbúa Grindavíkur. Fundurinn verður haldinn í Laugardalshöllinni og verður streymt. Markmiðið er að …
Vegna þeirrar framkvæmdar verður lokað fyrir heitt vatn í Grindavík frá kl. 9 og þar til framkvæmdum líkur. Eftir að í ljós kom að hitaveitulögn …
Vegfarendur fari sérstaklega varlega á þeim hluta sem fer yfir nýtt hraun Frá Vegagerðinni: Búið er að opna leið um Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut að nýrri …
Sem komið er hefur jarðkönnun í Grindavík eingöngu verið gerð á vegum og götum Grindavíkur og að hluta á vinnusvæðum fyrirtækja. f því leiðir að …
Grindavíkurbær í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa unnið að viðgerðum við stofnlögn vatnsveitu Grindavíkurbæjar (kalda vatnið) og er þeirri vinnu að ljúka en lögnin varð …
Ákvörðun lögreglustjóra dags. 19. febrúar 2024: Ríkislögreglustjóri hefur fallið frá fyrirmælum um brottflutning úr Grindavík frá og með 19. febrúar 2024. Ákvörðun ríkislögreglustjóra um brottvísun …
Í hættumati Veðurstofu Íslands frá 13. janúar, var talin hætta á jarðskjálftum, sprungum, hraunflæði og sprunguhreyfingum í Grindavík. Þann 13. janúar sl. tók embætti ríkislögreglustjóra …