Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi, aflýsir óvissustigi almannavarna vegna jökulhlaups úr Grímsvötnum. Óvissustigi var lýst yfir 11. janúar síðastliðinn en þá var íshellan …
Almannavarnir, í samstarfi við HS Veitur fóru í það í gærkvöldi að koma á heitu vatni á hús vestan Víkurbrautar í Grindavík (Sjá rýmignarkort Grindavíkur: …
Klukkan 19:00 í dag, sunnudaginn 14. janúar verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna, fundurinn fer fram í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Samhæfingastöð Almannavarna var í morgun virkjuð vegna …
Eldgos er hafið. Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að hækka almannavarnarstig frá hættustigi í neyðarstig. Þyrla Landhelgisgæslunar er að fara …
Samkvæmt Veðurstofu Íslands þá hófst hófst jarðskjálftahrina við Sundhnúksgíga rétt fyrir kl. 3 í nótt þegar hátt í 200 jarðskjálftar voru mældir á svæðinu. Virknin …
[ENGLISH – POLSKI] Á grundvelli hættumatskorts Veðurstofu Íslands hefur almannavarnadeild ríkislögreglustjóra unnið áhættumat fyrir hverja þá hættu sem tilgreind er á svæði 4, þ.e. í …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna hlaups sem hafið er í Grímsvötnum. Samkvæmt Veðurstofunni þá líklegt að hámarksrennsli verði ekki …