10
nóv 23

Grindavíkurvegur lokar vegna skemmda

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað Grindavíkurvegi við Reykjanesbraut og við bæjarmörk Grindavíkur vegna skemmda í veginum.  

9
nóv 23

Lokun á Norðurljósavegi

Lögreglan á Suðurnesjum hefur tekið þá ákvörðun að loka Norðurljósavegi við Svartsengi fyrir almennri umferð. Ákvörðunin er tekin í ljósi  jarðhræringa og minnkandi starfsemi á …