20
sep 23

Af hættustigi niður á óvissustig Almannavarna

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að fara niður á óvissustig Almannavarna. Farið var á hættustig Almannavarna sl. mánudag vegna mikilla rigninga …

18
sep 23

Rýmingar á Seyðisfirði

English below Vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði. …

4
sep 23

Óvissustig Almannavarna vegna Skaftárhlaups aflýst

Í ljósi þess að Skaftá hefur náð eðlilegu rennsli og úrkoma helgarinnar er liðin hjá, hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, aflýst óvissustigi …