21
feb 22

Óveður gengur yfir landið.

Óveður gengur nú yfir landið og er nokkuð í samræmi við veðurspár síðustu daga.  Áhrif veðursins á raforkukerfið hafa verið mikil. Straumrof og rafmagnstruflanir hafa …

17
feb 22

Stóraukin hætta á gróðureldum á Íslandi

Gróðureldum hefur fjölgað um nærri þriðjung á seinustu árum Starfræktur hefur verið starfshópur um varnir gegn gróðureldum Nauðsynlegt er að efla viðbúnað slökkviliða með kaupum …

7
feb 22

Hættustig Almannavarna aflýst

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á landinu hefur ákveðið að fara af hættustigi Almannavarna, sem sett var á vegna óveðurs á landinu.  Hættustigi var lýst …

1
feb 22

Af neyðarstigi niður á hættustig vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr neyðarstigi niður á hættustig vegna COVID -19. Neyðarstigi var lýst yfir 11. janúar 2022 …

11
jan 22

Neyðarstig Almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni,  hefur lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna COVID-19 heimsfaraldursins.  Frá því heimsfaraldurinn hófst hefur neyðarstigi Almannavarna vegna COVID-19 verið lýst yfir …