21
des 22

Óvissustig Almannavarna aflétt

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi aflýsir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs sem gekk yfir. Óvissustigið var sett á 18. desember sl. vegna slæmrar veðurspár …

18
des 22

Óvissustig Almannavarna vegna veðurs á Suðausturlandi

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. Appelsínugul viðvörun tekur gildi í fyrramálið kl. …

28
nóv 22

Óvissustigi Almannavarna aflýst á Austurlandi

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands aflýsir óvissustigi á Austurlandi vegna skriðuhættu.  Mikið rigndi í nóvember og var óvissustig sett á …

9
nóv 22

Óvissustigi vegna jökulshlaups úr Grímsvötnum aflýst.

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi, aflýsir óvissustigi almannavarna vegna jökulhlaups úr Grímsvötnum. Óvissustigi var lýst yfir 10. október síðastliðinn en þá var vatn …

10
okt 22

Óvissustig Almannavarna vegna hlaups úr Grímsvötnum

Ríkislögreglustjóri,  í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna mögulegs jökulhlaups úr Grímsvötnum.  Íshellan í Grímsvötnum er tekin að lækka og má búast …

10
okt 22

Almannavarnastigum vegna veðurs aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjóra á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi aflýsir óvissu- og hættustigum almannavarna vegna veðurs sem fór yfir umdæmin …