okt 21
Ekki lengur óvissustig í Útkinn
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra að fella niður óvissustig í Útkinn í Þingeyjarsveit. Ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands telur ekki ástæðu til …
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra að fella niður óvissustig í Útkinn í Þingeyjarsveit. Ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands telur ekki ástæðu til …
//English below////Polski poniżej// Hreyfingar mælast enn í hrygg í hlíðinni á Seyðisfirði milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Vegna þess hversu brotinn hryggurinn er …
//English below////Polski poniżej// Enn mælist hreyfing á hrygg í hlíðinni á Seyðisfirði milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Hryggurinn er talsvert sprunginn og því …
//English below////Polski poniżej// Lítilsháttar hreyfing mældist í dag í hlíðinni á Seyðisfirði milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Hreyfingin er mismikil eftir því hvar …
Nú hefur staðan verið endurmetin hvað varðar hættustig sem í gildi hefur verið í Útkinn sl. daga. Ofanflóðavakt Veðurstofunnar telur ekki ástæðu til viðbúnaðar vegna …
//English below////Polski poniżej// Hreyfing mælist enn í hlíðinni hægra megin milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Unnið er að greiningu gagna um nákvæmar færslur …
//English below////Polski poniżej// Hreyfing mælist enn á flekanum sem liggur hægra megin við Búðará (sunnan megin) í skriðusárinu frá desember 2020. Frá sl. laugardegi hefur …
Eins og kunnugt er þá er hættustig enn í gildi fyrir Útkinn vegna úrkomu og aurskriðna og vegurinn þangað út eftir lokaður fyrir almennri umferð. …
//English below////Polski poniżej// Tilkynning hefur verið uppfærð – Vegna þeirrar rigningar sem spáð er eftir hádegi á Seyðisfirði verður ekki í boði fyrir íbúa á …
Hreyfing mælist enn á fleka sem liggur hægra megin (sunnan megin) í skriðusárinu frá desember 2020 og Búðarár. Engar aðrar hreyfingar hafa mælst í hlíðinni …