27
sep 21

Óvissustig vegna óveðurs

Vegna slæmrar veðurspár á morgun þriðjudaginn 28. september lýsir Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Vesturlandi og á Vestfjörðum, yfir óvissustigi almannavarna …

14
sep 21

Óvissustigi aflýst vegna hlaups í Skaftá

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflétta óvissustigi almannavarna vegna hlaups í Skaftá. Hlaupið er yfirstaðið. Í síðustu viku var hættustigi aflétt …

10
sep 21

Hættustigi aflétt vegna hlaups í Skaftá

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflétta hættustigi almannavarna vegna hlaups í Skaftá. Óvissustig almannavarna tekur því við. Lokunum vega á …

9
sep 21

Óvissustig vegna landriss í Öskju

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra lýsir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju.  Síðustu vikur hafa mælst hraðar landbreytingar í Öskju, bæði á …

5
sep 21

Hættustig almannavarna vegna Skaftárhlaups

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir hættustigi almannavarna vegna Skaftárhlaups. Síðustu daga hefur hlaupið úr Vestari skaftárkatli en nú sýna mælingar að …

1
sep 21

Óvissustig vegna Skaptárhlaups

Óvissustig almannavarna vegna Skaftárhlaups Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna Skaftárhlaups. Síðustu daga hefur rafleiðni hækkað í Skaftá og …