25
jún 21
jún 21

Varnarmannvirki í Nátthaga
Í gær lauk framkvæmdum við leiðigarð sem er syðst við Geldingadali. Sá garður beinir hraunrennsli úr Geldingadölum frá Nátthagakrika og áfram niður í Nátthaga. Þessi …
Í gær lauk framkvæmdum við leiðigarð sem er syðst við Geldingadali. Sá garður beinir hraunrennsli úr Geldingadölum frá Nátthagakrika og áfram niður í Nátthaga. Þessi …
Eldgosið sem hófst í Geldingadölum 19. mars hefur nú staðið viðstöðulaust í nær þrjá mánuði. Á þeim tíma hefur gosið skipt um takt nokkrum sinnum. …
Almannavarnir auglýsa eftir aðstoðarmanni við texta- og námsefnisgerð. Verkefnið felst í að aðstoða starfsmenn almannavarna við yfirlestur skýrslna og leiðbeininga og að gera texta þeirra …
Í gær fór hraun að renna úr syðsta hluta Geldingadala, yfir gönguleið A og áfram niður í Nátthaga. Þessi framvinda var fyrirséð en nokkru fyrr …