jan 21
Fundur í vísindaráði almannavarna
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi föstudaginn 22. janúar síðastliðinn. Reykjanessskaginn og Grímsvötn voru efst á baugi, en auk þess var litið til annarra skjálfta- og …
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi föstudaginn 22. janúar síðastliðinn. Reykjanessskaginn og Grímsvötn voru efst á baugi, en auk þess var litið til annarra skjálfta- og …
//English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Óvissustig almannavarna vegna krapastíflu og flóðahættu í Jökulsá á Fjöllum Lokað fyrir umferð um …
//English below////Polski poniżej// Stöðufundur var í morgun með lögreglu, almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Veðurstofu, fulltrúum Múlaþings og fleirum. Farið var yfir stöðu hreinsunarstarfs og varnargarða, líkanreikninga vegna …
//Polski poniżej////English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi: Rýmingu aflétt á svæðinu undir Múlanum Almannavarnastig lækkað úr hættustigi í óvissustig Ríkislögreglustjóri í …
//English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Rýmingu aflétt á Siglufirði Vegfarendur og ferðalangar hafi varan á, á svæðum þar sem …
//Polski poniżej////English below// Ákveðið hefur verið að aflétta rýmingu húsa á Flateyri sem rýmd voru í öryggisskyni í gær vegna snjóflóðahættu. Heldur hefur dregið úr veðrinu …
//English translation expected// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Áfram hættustig Veðurstofu Íslands vegna snjóflóðahættu og rýming á húsum á Siglufirði Áfram …
//English below////Polski poniżej// Hættustigi hefur verið lýst yfir á Flateyri vegna hættu á snjóflóðum. Fjögur íbúðarhús og eitt atvinnuhúsnæði á Flateyri verða rýmd og tekur rýmingin gildi …
//English below// Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Norðnverðum Vestfjörðum. Spáð er norðaustan 10-18 m/s, en 13-20 m/s í kvöld. Él og frost …
//English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Áfram rýming á húsum á Siglufirði Áfram hættustig Veðurstofu Íslands á Siglufirði vegna snjóflóðahættu …