26
jan 20

Óvissustig vegna landriss á Reykjanesi

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi.  Undanfarna daga hefur landris og aukin jarðskjálftavirkni mælst á Reykjanesi og telja …

22
jan 20

Íbúafundir á Ísafirði og í Súðavík

Í gær voru haldnir íbúafundir á Ísafirði og í Súðavík vegna snjóflóðanna 14. janúar. Það er greinilegt að íbúar vilja fá upplýsingar er varða snjóflóðin …

21
jan 20

Íbúafundir

Mjög fjölmennir íbúafundir voru haldnir í gær á Flateyri vegna snjóflóðanna 14. janúar og á Suðureyri vegna flóðbylgju sem myndaðist sama dag, þegar snjóflóð féll …

17
jan 20

Alvarlegt bílslys á Skeiðarársandi

Hópslysaáætlun á Suðurlandi var virkjuð um klukkan 14:00 vegna alvarlegs bílslyss á Skeiðarársandi . Tveir bílar, sem í voru 9 erlendir ferðamenn lentu í árekstri. …

17
jan 20

Hópslysaáætlun virkjuð á Suðurlandi

Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð og aðgerðastjórn á Selfossi hafa verið virkjaðar vegna bílslyss á Skeiðarársandi. Búið er að boða út þyrlur Landhelgisgæslunnar. Frekari upplýsingar ekki fyrirliggjandi …

16
jan 20

Almannavarnastig fært af neyðarstigi á óvissustig

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur ákveðið að færa almannavarnastig í umdæmi Lögreglustjórans á Vestfjörðum af neyðarstigi niður á óvissustig vegna snjóflóða á …