Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi miðvikudaginn 8. apríl og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga. Fundinn sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, …
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi fimmtudaginn 26. mars og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum. Fundinn sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, …
Ríkislögreglustjóri vinnur að því að koma á fót bakvarðasveit lögreglunnar. Í ljósi stöðunnar í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19 er ljóst að útbreiðsla veirunnar gæti orðið til …
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu. Viðburðir þar sem fólk …
Vefveiðar (e. Phishing) er tegund samskiptablekkinga á netinu. Reynt er að svindla á fólki í nafni stofnana, fyrirtækja eða einstaklinga með að reyna að fá …
Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að útvíkka enn frekar hááhættusvæðin vegna COVID-19 frá og með morgundeginum. Frá og með fimmtudeginum 19. mars 2020 er Íslendingum og …
Sóttvarnalæknir hefur hækkað áhættumat fyrir Spán, Þýskaland og Frakkland í ljósi útbreiðslu COVID-19 í þeim löndum. Önnur slík svæði eru: Kína, Íran, Suður Kórea, Ítalía …
Ríkisstjórn Íslands kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann vegna COVID-19, sem gildir frá og með mánudeginum 16. mars kl 00:01, og gildir það í fjórar …
Skíðasvæði í Ölpunum eru nú skilgreind áhættusvæði vegna veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómi. Þetta var ákveðið af sóttvarnalækni að viðhöfðu samráði við ríkislögreglustóra. Umrædd svæði …