25
sep 20

Haustfundur vísindaráðs almannavarna

Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi 23. september þar sem virkni jarðskjálfta og landbreytingar á Tjörnesbrotabeltinu og Reykjanesskaga var rædd.  Auk þess var farið yfir niðurstöður …

5
sep 20

Aflýsing óvissustigs vegna norðanhríðar

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra og Austurlandi hefur aflýst óvissustigi almannavarna vegna norðanhríðar sem gekk yfir landið á fimmtudag og …

3
sep 20

Óvissustig vegna norðan hríðar

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra og Austurlandi lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna norðan hríðar sem spáð er að gangi yfir …