28
feb 20

Hættustig almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (COVID-19). Smit hefur verið staðfest hjá einstaklingi á Íslandi. Íslenskur …

28
feb 20

Upplýsingar frá vinnuhópi um ferðatakmarkanir vegna COVID-19

Vinnuhópur um ferðatakmarkanir var skipaður í byrjun febrúar með fulltrúum frá sóttvarnalækni, ISAVIA, Tollasviði Skattsins, Útlendingastofnun, Lögreglustjóranum á Suðurnesjum, Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu og embætti ríkislögreglustjóra, …

26
feb 20

Uppfærðar ráðleggingar vegna ferðalaga

Sóttvarnarlæknir ræður nú frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu og Írans, auk Kína og fjögurra héraða á Norður-Ítalíu. Þá er hvatt til sérstakrar varúðar þegar ferðast …

25
feb 20

Fundur vísindaráðs almannavarna

Jarðvísindamenn hittust á vísindaráðsfundi almannavarna í dag og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni sem hófst seinni part janúar við fjallið Þorbjörn á …