30
jan 20

Fundur í vísindaráði almannavarna

Jarðvísindamenn hittust á vísindaráðsfundi almannavarna í dag og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni í grennd við fjallið Þorbjörn á Reykjanesskaga. Þar kom …

29
jan 20

Áfram unnið á óvissustigi vegna kórónaveiru

Ríkislögreglustjóri lýsti yfir óvissustigi almannavarna þann 27. janúar í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru. Ekkert smit hefur verið staðfest hér á landi.  …

27
jan 20

Óvissustig vegna kórónaveiru (2019-nCoV)

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (2019-nCoV). Ekkert smit hefur verið staðfest á Íslandi. Í lok …

26
jan 20

Óvissustig vegna landriss á Reykjanesi

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi.  Undanfarna daga hefur landris og aukin jarðskjálftavirkni mælst á Reykjanesi og telja …

22
jan 20

Íbúafundir á Ísafirði og í Súðavík

Í gær voru haldnir íbúafundir á Ísafirði og í Súðavík vegna snjóflóðanna 14. janúar. Það er greinilegt að íbúar vilja fá upplýsingar er varða snjóflóðin …

21
jan 20

Íbúafundir

Mjög fjölmennir íbúafundir voru haldnir í gær á Flateyri vegna snjóflóðanna 14. janúar og á Suðureyri vegna flóðbylgju sem myndaðist sama dag, þegar snjóflóð féll …