des 19
Óvissustig almannavarna vegna aftakaveðurs
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu þar sem spáð er aftakaveðri. Ákvörðunin er tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins og í samræmi við veðurspá …
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu þar sem spáð er aftakaveðri. Ákvörðunin er tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins og í samræmi við veðurspá …
Á fjögurra ára fresti eru haldnar æfingar á áætlunarflugvöllun landsins þar sem æft er eftir viðbragðsáætlun viðkomandi flugvallar. Þann 19. október síðastliðinn var haldin flugslysaæfing …
Nýverið var lokið við fyrstu útgáfu viðbragðsáætlunar vegna CBRNE atvika, en undir þessa skilgreiningu flokkast atvik er varða lýðheilsuógnir af völdum efnamengunar, sýkla og geislunar. Innleiðingarferli áætlunar …
Þær þjóðir sem standa að Evrópusambandinu hafa með sér víðtækt samstarf um almannavarnir undir hatti Union Civil Protection Mechanism (UCPM). Auk þess eru Ísland, Norður …
Mælingar á Mýrdalsjökli benda til þess að hlaup geti komið í Múlakvísl á næstu vikum. Ekki er búist við stóru hlaupi en þó nokkru stærri …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Vesturlandi, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum á Vesturlandi. Þessi ákvörðun er byggð á því …
Í ljósi eftirfarandi upplýsinga hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna aukinnar virkni í Öræfajökli. Óvissustigi vegna aukinnar …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði. Þessi ákvörðun er byggð á mati Veðurstofunnar …
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði. Laugardaginn 23. mars s.l. hófst öflug skjálftahrina í …
Nýverið var skrifað undir samkomulag um áframhaldandi umsjón Rauða krossins á Íslandi á áfallahjálp í skipulagi almannavarna til næstu 5 ára. Aðilar að samkomulaginu eru …