3
ágú 18

Óvissustig vegna jökulhlaups úr eystri Skaftárkatli

Vegna jökulhlaups úr eystri Skaftárkatli hefur ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýst yfir óvissustigi almannavarna.  Landhelgisgæslan mun fljúga með vísindamenn til að kanna …