28
sep 17

Óvissustig á Austurlandi vegna úrkomu og vatnavaxta

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Austurland lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna úrkomu og vatnavaxta á Austurlandi.  Vatnsyfirborð Lagarfljóts hefur hækkað stöðugt undanfarna klukkutíma …

28
sep 17

Óvissustig vegna úrkomu og vatnavaxta

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna úrkomu og vatnavaxta á Mýrum í Austur Skaftafellssýslu.  Þjóðvegur 1 er í …

11
sep 17

Almannavarnir – kynningarfundur í Hveragerði

Mikilvægt er að íbúar sveitarfélaga kynni sér almannavarnir í nærumhverfi sínu og hugi að viðbúnaði og viðbrögðum vegna þeirra. Til þess að ræða málefni almannavarna í Hveragerði verður haldinn íbúafundur  þriðjudaginn …