24
jún 17

Mikil úrkoma á Austurlandi

English below Í nótt féll aurskriða nærri tveimur húsum á Seyðisfirði þegar Þófalækur hljóp.  Annað húsið er íbúðarhús en hitt er geymsluhúsnæði.  Engin slys urðu …