des 17
Rútuslys við Kirkjubæjarklaustur – uppfært
Níu eru alvarlega slasaðir og einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys skammt vestan Kirkjubæjarklausturs um ellefuleytið í morgun. Rúta með 44 erlenda ferðamenn, auk bílstjóra …
Níu eru alvarlega slasaðir og einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys skammt vestan Kirkjubæjarklausturs um ellefuleytið í morgun. Rúta með 44 erlenda ferðamenn, auk bílstjóra …
Alvarlegt rútuslys varð um sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur um ellefuleytið í morgun. Rúta með um 50 farþega lenti utan vegar og valt. Nokkrir eru …
Í dag var haldinn fundur í vísindaráði almannavarna um Öræfajökul. Niðurstöður fundarins eru eftirfarandi: Á síðustu viku hefur smáskjálftum sem mælst hafa í Öræfajökli fjölgað. …
Lýst hefur verið yfir óvissustigi á Austurlandi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.
Rýmingaráætlun fyrir Öræfajökul miðar að því að búið sé að rýma svæðið áður en elgdos hefst. Gangi það ekki eftir er gripið til neyðarýmingar Öræfajökuls …
Athygli er vakin á að viðvaranir eru í gildi víða um land fram á föstudag. Útlit er fyrir norðanhvassviðri eða -storm næstu daga með snjókomu …
Lýst hefur verið yfir óvissustigi á norðanverðum Vestfjörðum vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.
Vísindaráð almannavarna hittist á fundi í dag til þess að ræða mælingar og vöktun vegna Öræfajökuls. Kynntar voru niðurstöður úr mælingum á vatnssýnum sem tekin …
Klukkan 17:28 í kvöld var tilkynnt um rútuslys á þjóðveginum við Kálfárvelli á sunnanverðu Snæfellsnesi. Fimmtán manns voru um borð í rútunni og fimm eru …
Vísindamenn Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands, Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra flugu yfir Öræfajökul í dag. Farið var á þyrlu Landhelgisgæslunnar og flugvél Isavia auk þess voru vísindamenn …