Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur ákveðið að virkja Viðbragðsáætlun vegna eldgoss undir Mýrdalsjökli á óvissustigi. Jarðskjálftahrina hófst um hádegisbilið 29. september og …
Samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð og aðgerðarstjórn á Suðurnesjum voru virkjaðar kl. 13.00 í dag á hættustig skv. Flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll. Flugvél á leið frá London til Edmonton …
Viðvörun frá Veðurstofu vegna Skaftárhlaups Rennsli Skaftár við Sveinstind hefur verið að aukast síðan kl. 16 í gær 7. september. Sumarleysing á jökli eða rigningar …
Laugardaginn þann 3. september n.k. munu almannavarnir Þingeyinga ásamt öllum viðbragðsaðilum á því svæði halda hópslysaæfingu sem fara mun fram í Aðaldal. Gera má ráð …