29
ágú 16

Viðvörun vegna brennisteinsmengunar

Viðvörun: Jarðhitavatn rennur í Múlakvísl. Aukin rafleiðni hefur mælst í ánni og gasmælingar á svæðinu sýna há gildi á brennisteinsdíoxíði og brennisteinsvetni. Fólki er bent …

23
ágú 16

Mikið jökulvatn í Bláfjallakvísl

Nú er mikið vatn í Bláfjallakvísl á Fjallabaksleið syðri. Bláfjallakvísl rennur frá norðurhluta Mýrdalsjökuls. Ferðafólk er hvatt til að gæta varúðar og sýna aðgát þar …

5
ágú 16

Þrumuveður

Þegar þrumuveður gengur yfir þá á maður að leita skjóls í húsi ef kostur er. Ef það er ekki kostur á að vera innandyra á …