Talsverð skjálftavirkni hefur verið í Kötluöskjunni síðan í júní, sem er hefðbundin sumarhegðun Kötlu. Þessu samfara hefur verið viðvarandi há rafleiðni í Múlakvísl í allt …
Viðvörun: Jarðhitavatn rennur í Múlakvísl. Aukin rafleiðni hefur mælst í ánni og gasmælingar á svæðinu sýna há gildi á brennisteinsdíoxíði og brennisteinsvetni. Fólki er bent …
Nú er mikið vatn í Bláfjallakvísl á Fjallabaksleið syðri. Bláfjallakvísl rennur frá norðurhluta Mýrdalsjökuls. Ferðafólk er hvatt til að gæta varúðar og sýna aðgát þar …