28
júl 16

Mikið vatn í Bláfjallakvísl

Nú er mikið vatn í Bláfjallakvísl á Fjallabaksleið syðri. Bláfjallakvísl rennur frá norðurhluta Mýrdalsjökuls. Ferðafólk er hvatt til að gæta varúðar og sýna aðgát þar …

11
júl 16

Aukin rafleiðni í Markarfljóti

Mælir Veðurstofunnar í Markarfljóti við Einhyrningsflatir sýndi stöðuga aukningu rafleiðni í ánni frá u.þ.b. 30 til 85 µS/cm á tímabilinu 7. – 11. júlí. Á …