23
jún 16

Fundur í vísindaráði almannavarna um Bárðarbungu

Á fundi vísindaráðs almannavarna í dag var farið yfir niðurstöður mælinga og athugana á Bárðarbungu undanfarnar vikur. Íssjármælingar voru gerðar á Bárðarbungu í vorleiðangri Jöklarannsóknarfélags …

23
jún 16

Minniháttar Skaftárhlaup

Viðvörun vegna vatnavár: Minni háttar Skaftárhlaup er líklega hafið Viðvörun: Rennsli Skaftár við Sveinstind hefur verið að aukast síðustu daga og minni háttar aukning hefur …

9
jún 16

Aukin niðurdæling á Nesjavöllum

Orka náttúrunnar vekur athygli á aukinni niðurdælingu í niðurrennslisholur í Kýrdal á Nesjavöllum. Aukning á flæði er framkvæmd í þrepum til að lágmarka líkur á …