28
jan 16

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra tekur þátt í almannavarnastarfi Evrópusambandsins, en  með EES samningnum hefur Ísland aðgang að ýmsum verkefnum og samstarfii í almannavörnum eins og þjálfun viðbragðsaðila, æfingum og sérfræðingaskiptum. Innan almannavarnasamstarfsins er á …