25
feb 15

Snjóflóðahætta og rýming á Patreksfirði

Lýst hefur verið yfir hættustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Patreksfirði á sunnanverðum Vestfjörðum og rýming á reit 4 hafin. Í dag féll snjóflóð á Patreksfirði …

25
feb 15

Stormur og rok á landinu í dag

Hér með er viðvörun frá Veðurstofunni með uppfærðri veðurspá: Búist er við stormi eða roki (meðalvindur 20-28 m/s) á landinu í dag og á Vestfjörðum …

24
feb 15

Öryggi ferðamanna og náttúruvernd

Mikil umræða hefur verið undanfarin misseri um öryggi ferðamanna og náttúruvernd. Fararheill eða Feigðarflan, öryggi ferðamanna og náttúruvernd er yfirskrift málþings í Gunnarsholti þann 26. febrúar. …

24
feb 15

Viðvörun vegna storms á landinu á morgun

Við viljum vekja athygli á eftirfarandi spá Veðurstofunnar: Í dag (þriðjudag) er útlit fyrir tiltölulega rólegt veður, minnkandi norðaustlæga átt, 5-13 m/s síðdegis. Él eða …

24
feb 15

Frestun á fundum í Öxarfirði og Húsavík

Vegna slæms veðurútlits næsta sólarhringinn hefur verið ákveðið að fresta upplýsingafundum vegna eldgossins í Holuhrauni og jarðhræringa í Bárðarbungu, sem vera áttu í Lundi í …

13
feb 15

Breytt lokunarsvæði vegna eldgoss í Holuhrauni

Ríkislögreglustjórinn, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, lögreglustjórinn á Austurlandi og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa tekið ákvörðun (með tilvísun í 23.gr. í lögum 82/2008 um almannavarnir) um …

12
feb 15

Slæmar veðurhorfur við suðausturströndina

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á spá Veðurstofunnar á slæmum veðurhorfum við suðausturströndina og undir Eyjafjöllum í nótt og í fyrramálið. Vaxandi austan og norðaustan …

3
feb 15

Íbúafundir í Fjarðabyggð vegna eldgossins í Holuhrauni

Þriðjudaginn 3. febrúar verða almennir upplýsingafundir í Fjarðabyggð um jarðhræringarnar í Bárðabungu og eldgosið í Holuhrauni í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, en Austurland er það …