30
nóv 15

Viðvörun vegna óveðurs á landinu á morgun

Við viljum vekja athygli á eftirfarandi veðurspá Veðurstofunnar: Á morgun, 1. desember, ganga skil norðaustur yfir landið með austan stormi og hríðarbyl á öllu landinu …