okt 15
Flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli
Í dag laugardaginn 24. október er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli þar sem æfð eru viðbrögð við flugslysi við flugvöllinn. Æfingin hófst klukkan 10:00 í morgun þegar …
Í dag laugardaginn 24. október er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli þar sem æfð eru viðbrögð við flugslysi við flugvöllinn. Æfingin hófst klukkan 10:00 í morgun þegar …
Ríkislögreglustjórinn og lögreglustjórinn á Suðurlandi í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa hættustigi vegna Skaftárhlaups. 1.október var lýst yfir hættustigi vegna kröftugs hlaups úr …
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa óvissustigi vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Atburðarrásin í Bárðarbungu hófst 16. ágúst …
Hlaupið í Skaftá er í rénun, en áhrifa jökulhlaupsins mun gæta næstu daga og líklega út næstu viku. Hlaupvatnið er enn að breiða úr sér …
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands þá náði rennsli Skaftár hámarki við Sveinstind um kl. 3:00 í nótt. Flóðið var þá vel á þriðja þúsund rúmmetra …
English below Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir hættustigi vegna kröftugs hlaups úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur …